Bjorkstore
Viðar skurðarbretti og ávextir - Big Tree
Regular price
3.590 ISK
Regular price
Sale price
3.590 ISK
Unit price
per
Tax included.
Couldn't load pickup availability
Vandað tré skurðarbretti með ávöxtum eða grænmeti. Hnífur fylgir og hægt er að skera ávextina í tvennt. Leikföngin frá BigTree eru tilvalin í hlutverkaleikinn og ýta undir hugmyndaflug og eflir ýmindunarafl barnsins. Þau eru líka flkomin til þess að æfa fínhreyfingar með því að skera og festa aftur saman.
Skurðarbrettin koma í tveim útfærslum, ávextir eða grænmeti. 12 hlutir eru í hverju setti ( 5 ávextir/grænmeti, 1 skurðarbretti og 1 hnífur )


