Bjorkstore
Greppikló lyklakippa
Couldn't load pickup availability
Skemmtileg lyklakippa með Greppikló úr vinsælu barnabókunum eftir Axel Scheffeler og Julia Donaldson. Lyklakippan er 12 cm og er tilvalin til að festa t.d. á tösku, fatnað eða lykla. Greppikló er vönduð og er að sjálfsögðu með skögulgeiflugóm og gríðarlegar tær með klóm, augun eru tryllt og tungan grá og hún er líka með frjólubláa gadda bakinu á.
Fyllingin í Greppikló er framleidd úr endurunnu plasti og í framleiðslu á öllum vörum frá fyrirtækinu Aurora, sem framleiðir lyklakippuna er umhverfisvernd höfð að leiðarljósi.
Tilvalin gjöf fyrir börn og fullorðna á öllum aldri.



