Björk Store
Þroskaleikföng
Couldn't load pickup availability
Þessi fallegi pakki inniheldur fallegar og þroskandi vörur sem henta svo ótrúlega vel í gjafir fyrir yngstu krílin. Í pakkanum er slökunarflaska sem er sérhönnuð til að þjálfa einbeitingu og knýja fram slökun, Sílikon staflturn sem hlaut Good design verðlaunin árið 2021 og skemmtilegur skynjunarbolti sem hlaut Good Design Award 2022 er einnig frábært tanntökuleikfang.
Þessi pakki er skemmtileg og þroskandi gjöf fyrir börn á fyrstu aldursárunum.
Með kaupum á þessum pakka, ert þú að fá rúmlega15% afslátt af þessum vönduðu, fallegu vörum.

