Bjorkstore
Sky The Flamingo - nagarmband
Couldn't load pickup availability
Dótið frá Oli&Carol er umhverfisvænt og er framleitt úr 100% náttúrulegu gúmmí úr Heveatrjám og er niðurbrjótanlegt. Hvert eintak er steypt í heilu lagi og er án loftgats og því myndast ekki mygla inni í nagdótinu. Allar vörur frá Oli&Carol eru handgerðar og handmálaðar af mikilli natni og því er hver hlutur einstakur.
Leikföngin eru mjúk og örugg fyrir börn í tanntöku, daglegum leik eða til að taka með í baðið. Með nagdótinu kynnast börnin nýjum áferðum, formum og litum eftir því sem hreyfifærni þeirra þroskast.
Mælt er með að þrífa leikföngin frá Oli&Carol með með volgu vatni og mildri sápu. Ekki má sjóða leikföngin og þau mega ekki fara í uppþvottavél.
![Sky The Flamingo - nagarmband](http://bjorkstore.is/cdn/shop/files/387555242_6724099994294492_3650319535708943396_n_1445x.jpg?v=1696632143)
![Sky The Flamingo - nagarmband](http://bjorkstore.is/cdn/shop/files/387332443_712794980666764_2778252786629086098_n_1445x.jpg?v=1696632142)
![Sky The Flamingo - nagarmband](http://bjorkstore.is/cdn/shop/files/387466473_1493022161516975_2464745294510456718_n_1445x.jpg?v=1696632143)
![Sky The Flamingo - nagarmband](http://bjorkstore.is/cdn/shop/files/387513872_1763554104099281_5517651483945613882_n_1445x.jpg?v=1696632143)
![Sky The Flamingo - nagarmband](http://bjorkstore.is/cdn/shop/files/371169217_258732177162583_3956816702838644002_n_1445x.jpg?v=1696632142)