Skip to product information
1 of 10

Björk Store

Jellystone - Regnbogi

Regular price 5.590 ISK
Regular price Sale price 5.590 ISK
Sale Sold out
Tax included.
Litur

Regnboginn frá Jellystone er einstaklega fallegur og sómir sér vel í hverju barnaherbergi. 

Hann er settur saman úr 5 bogum sem staflast fallega saman. Hægt er að raða regnboganum upp á marga vegu og því örvar hann sköpunargleði og ýmindunarafl barnsins. Hver bogi hefur sitt mynstur sem skemmtilegt er t.d. að leika sér með í leir og búa til mynstur í leirinn. Regnboginn er líka tilvalinn til að taka með í baðið og auka þar með fjölbreytni í baðtímanum, eða jafnvel í útileikinn, eins og t.d. sandkassann eða moldina. Regnboginn er úr matvælaflokkuðu sílikoni og er án allra óæskilegra efna og má fara í uppþvottavél.