Jellystone blöðrupúsl
Regular price
6.390 ISK
Regular price
Sale price
6.390 ISK
Unit price
per
Fallegt púsl sem er þó miklu meira en bara púsl! Í settinu eru sílikon hnappar í öllum regnboganslitum, viðarbakki og taupoki til að geyma hnappana. Börnin geta æft sig að setja hnappana á réttan stað á viðar rammanum og þannig æfa þau sig í að litaraða. Svo er hægt að nota hnappana sem stimpla í leir því það er munstur undir hverjum hnappi. Einnig má naga hnappana því þeir eru úr mjúku sílikoni. Skemmtilegt leikfang fyrir yngstu krílin.
Aldur: 9 mánaða +